How smart ranges are bound to replace today's resource-demanding driving ranges, revolutionizing golf's land-use and appeal to a new generation.

Föturnar tæmast

Framundan er bylting í landnotkun, útbreiðslustarfi og þjónustu við kylfinga er æfingasvæði fyrir lengri golfhögg víkja fyrir golfhermum.

eftir Edwin Roald

Frá því er stál leysti hikkorí af hólmi í sköftum golfkylfa hafa æfingasvæði fyrir lengri högg nánast orðið að staðalbúnaði golfvalla. Til þess hefur þurft meira land, aðföng og vinnu. Um leið og samkeppni um land og aðrar auðlindir hefur harðnað og birst okkur í auknum kostnaði, þá hafa golfhermar orðið æ nákvæmari, aðgengilegri og ódýrari.

 

Á sama hátt og innleiðing stálskaftsins gerði fyrir áttatíu árum, þá eru tækninýjungar í þann mund að umbylta landnotkun golfsvæða á nýjan leik, í þetta sinn í þágu kærkominnar minnkunar á auðlindaþörf golfleiksins. Með því að leysa æfingasvæði af hólmi geta golfhermar rutt brautina fyrir ný not á umbyltu landi, sem til þessa hefur aðeins verið nýtt til að taka á móti boltum í lágum gæðaflokki, sem oft eru slegnir í vályndum veðrum, hluta ársins, án þeirra ítarlegu og gagnlegu upplýsinga sem kylfingar fá nú notið með nútímatækni.

 

Með þessu leggur golfhreyfingin sitt af mörkum í þágu ábyrgrar landnýtingar og framkallar fjölþættan ávinning fyrir alla hagsmunaaðila, þ.á.m. kylfinga, íbúa, golfvallaeigendur og sveitarfélög.

Greinar og umfjöllun á ensku

JOINT STATEMENT FROM THE GOLF UNION OF ICELAND & EDWIN ROALD

EARTH DAY, 22 APRIL 2017

Iceland abandons 18-hole requirement for golf championships

In a pioneering move to inspire responsible resource use and respond to changing lifestyles, The Golf Union of Iceland has struck all reference to hole counts from its championship criteria. ...

Will golf's future emerge from Iceland?

by Tony Dear, LINKS Magazine

Does golf really need to be 18 holes?

by Rod Morri, iSeekGolf.com

Breaking the Mold

by David Gould, Golf Business

The Case for 12-to-15-Hole Golf

by Jay Stuller, The A Position

"I believe that the eighteen hole principle is no longer relevant considering the way we live today and that we should think openly about the idea of allowing each golf course to have its own unique number of holes, based entirely on the available terrain."

READ EDWIN ROALD'S ARTICLE ON R&A WEBSITE

Reconsidering the

18-hole principle

Speaking to Jason McKenzie

on Bogey Nights on ESPN 104.5

Interview on TalkinGolf Radio

info@edwinroald.com

Sími 693 0075

Skype: edwin_roald

© Eureka Golf 2017