European Institute of Golf Course Architects, EIGCA, logo in png format Logo for Golf Environment Sustainability Associate

Um Edwin Roald

Golfvallahönnuður og ráðgjafi með verkefni innanlands og utan, þ.á.m. í Bandaríkjunum og Rússlandi. Viðskiptavinir eru sveitarfélög, umhverfisverndarsamtök, golfsambönd, golfklúbbar og aðrir golfvallaeigendur.

 

Einn fjögurra norrænna golfvallahönnuða í efri aðildarflokki Félags evrópskra golfvallahönnuða. Situr í stjórn þess sem formaður nefndar um sjálfbæra golfvallagerð.

 

Viðurkenndur úttektaraðili GEO Certified-sjálfbærnivottunarinnar.

Full aðild - Stjórnarmaður

og formaður nefndar um sjálfbærni

Úttektaraðili fyrir sjálfbærnivottun Golf Environment Organization

Topp-25 umhverfisvænustu golfvallahönnuðir heims

info@edwinroald.com

Sími 693 0075

Skype: edwin_roald

© Eureka Golf 2017